Kominn tími til

Loksins er farið að skoða þessi meðlagsmál. Núgildandi lög og reglugerðir eru löngu úrelt, svo ég tali nú ekki um þær vinnureglur sem sýslumenn fara eftir þegar þeir úrskurða um meðlagsgreiðslur. Þar horfa sýslumenn eingöngu til tekna meðlagsgreiðanda og tekur ekkert tillit til tekna þess foreldris þar sem barnið á lögheimili hjá.
mbl.is Meðlagskerfið endurskoðað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband