Að hafa áhrif

Það er ánægjulegt að einn af forystumönnum í Sjálfstæðisflokknum telji það betra að vinna innan ESB en utan. Eða eins og Halldór segir:

"Þessi vettvangur mun hjálpa okkur við að koma hagsmunamálum okkar á framfæri á upphafsstigum mála innan Evrópusambandsins. "

 Hver er svo að halda því fram að við komum ekki til með að hafa áhrif innan ESB?


mbl.is Vilja sleppa við stóran hluta ESB-löggjafar um sveitarstjórnarstigið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Sáttmálar Evrópusambandsins halda því m.a. mjög skýrt fram.

Þess utan er Halldór kunnur Evrópusambandssinni.

Hjörtur J. Guðmundsson, 24.6.2010 kl. 10:14

2 Smámynd: Sigurður Haukur Gíslason

Hjörtur! Þú vilt þá meina að Halldór sé að misskilja að hann hafi áhrif?

Sigurður Haukur Gíslason, 24.6.2010 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband