Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu. Athugasemdir ţeirra birtast strax og ekki ţarf ađ stađfesta uppgefiđ netfang.

Gestir:

Jakob S Jónsson

Vegna bloggs um barnalög

Sćll, Sigurđur! Ég las blogg ţitt ţar sem ţú krafđist breytinga á barnalögum og er hjartanlega sammála. Áratuga reynsla mín af sćnskum vettvangi (ég er nýfluttur heim til Íslands) segir mér ađ stađa mála ţar sé litlu skárri. Ég leyfđi mér ađ benda á bloggiđ ţitt í bloggfćrslu minni og vona ađ ţađ sé í lagi ţín vegna. Jakob S. Jónsson

Jakob S Jónsson, fim. 12. mars 2009

Frá frćnda

Láttu nú taka til ţín, mundi eftir langöfum ţínum! kv frćndi jonb

Jón Baldvinsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 24. jan. 2009

Blogg

Ég er byrjuđ ađ blogga Kv. Ásdís

Ásdís Ólafs (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 12. des. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband