Ofbeldismenn og opnunartími búða

Af og til undanfarnar vikur hafa verið fréttir af 10-11 versluninni í Austurstræti þar sem ribbaldar hafa riðið húsum síðla nætur. Í kjölfarið hafa vaknað spurningar hvort það ekki sé best að loka búðinni á nóttinni svo stöðva megi þessar heimsóknir.

Ég er alfarið á móti því. Ofbeldismenn eiga ekki að fá að ráða því hvenær verslanir eru opnar.

Ekki förum við að loka bönkum fyrir hádegi af því að flest bankarán eru framin fyrir hádegi?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband