Skólagjöld í háskólum

Í frétt á visi.is í dag er vitnađ í formann menntamálanefndar Alţingis, Sigurđ Kára, ţar sem hann segir ađ ţađ sér tímaspursmál hvenćr ríkisháskólum verđi veitt heimild ađ taka upp skólagjöld.

Ég er ţeirrar skođunar ađ hófleg skólagjöld eigi rétt á sér. Ţá geta menn hćtt í ţessum feluleik sem heitir innritunargjald uppá tugi ţúsunda og kallađ hlutina réttum nöfnum. Auk ţess ćttu stúdentar ţá rétt á ađ fá lán fyrir skólagjöldunum. Ţessi gjöld ćttu ţví ekki ađ fćla frá fátćka námsmenn nema síđur sé.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er líka alveg spurning hvort ekki sé orđiđ tímabćrt ađ hafa skólagjöld í framhaldsskóla og hćtta ţá ţessari vitleysu ađ skólar fái fjárframlög í samrćmi viđ útskrifađa nema.   Núna er ţađ ţannig ađ ţađ er veriđ ađ hringja í suma af ţessum eymingjum sem eiga ađ heita í skóla og grátbiđja ţá um ađ mćta í skólana bara í ţeirri veiku von ađ ţeir útskrifist einhverntíma... 
Á mínum framhaldsskólaárum var mađur einfaldlega rekinn úr skóla ef mađur sinnti ekki lágmarksmćtingaskildu.....
Ef mađur vill hugsa í samsćriskenningum ţá er einnig hćtta á ađ skólar sleppi nemum frekar í gegnum próf ef ţeir fá fyrir ţađ pening í kassann....  Ekki ţađ ađ ég sé ađ segja ţá gera ţađ til ţess hlítur eftirlitiđ ađ vera of mikiđ á skólunum.

Auđvitađ kemur ţetta til međ ađ hafa áhrif á budduna hjá sumum, öđrum ekki, en eins og kerfiđ er rekiđ í dag ţá er ţađ ekki ađ virka.

Örvar (IP-tala skráđ) 14.4.2008 kl. 08:14

2 identicon

Er ţá ekki kominn tími til nú ţegar ađ kalla "einka"háskólana hér líka ríkisháskóla, ef kalla á hlutina "réttum nöfnum", strákar mínir?

"Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segist fagna ţví ađ ţessi umrćđa fari fram. „Ţađ er alveg ljóst ađ samkeppnisstađan er skert ţar sem ađrir skóla mega taka skólagjöld til viđbótar viđ framlög ríkisins og ţađ er mál sem ţörf er ađ rćđa," segir hún."

Steini Briem (IP-tala skráđ) 14.4.2008 kl. 22:11

3 Smámynd: Sigurđur Haukur Gíslason

Rétt hjá ţér Steini. Ég er hlyntur ţví ađ kalla hlutina réttum nöfnum. Mín vegna má kalla ţessa háskóla ríkisháskóla, eđa a.m.k. ríkisstyrkta háskóla.

Sigurđur Haukur Gíslason, 14.4.2008 kl. 22:40

4 identicon

Hvađ eru "hófleg skólagjöld"? Ţessu algjörlega ósammála enda međritsmíđari ţessara stefnu: http://www.samfylkingin.is/Forsida/Frettir/Frettir/Lesafrett/2209

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 16.4.2008 kl. 09:42

5 Smámynd: Sigurđur Haukur Gíslason

Gísli: Einar Már Sigurđarson flokksbróđir ţinnn sem situr í menntamálanefnd međ Sigga Kára sagđi á Alţingi í dag:

Sagđi hann Íslendinga taka skólagjöld nokkuđ óskipulega í sínum háskólum og rćđa ţyrfti máliđ. Grundvallaratriđiđ vćri ađ jafnrétti til náms vćri tryggt. Menn ćttu ađ nálgast máliđ fordómalaust.

Ég gćti ekki veriđ meira sammála honum. Ţađ verđur ađ setja máliđ á dagskrá.

Sigurđur Haukur Gíslason, 16.4.2008 kl. 23:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband