2.2.2009 | 01:21
Óljós efnahagsstefna
Á mbl.is er viðtal við Árna Matt en einhverja hluta vegna er ekki hægt að blogga við fréttina. Hann segir:
Það má eiginlega segja það að verkefnaáætlunin, það sem snýr að efnahagsmálunum, er eiginlega þau verkefni sem liggja fyrir og þegar er verið að vinna það. Það er ekki hægt að sjá að það séu mörg nýmæli þar. Reyndar er það nú þannig að það er ekki mjög nákvæmt útlistað hvað það er sem eigi að gera í flestum tilfellum. Ég eiginlega sé nú ekki að það hafi þurft að mynda nýja ríkisstjórn til að taka á þessum málum, sem eru í efnahagsáætluninni allavega,"
Má þá ekki reikna með að mikil samstaða verði á Alþingi næstu 80 daganna fyrst það er svona mikil samstaða meðal þingmanna um aðgerðir?
Athugasemdir
Eiginlega!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 2.2.2009 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.