25.1.2009 | 18:18
Gott Björgvin
Almenningur er búinn að bíða eftir því að einhver stígi fram og höggvi á hnútinn. Nú þegar Björgvin hefur sagt af sér og stjórn og forstjóri FME á útleið er boltinn hjá Sjálfstæðisflokknum. Ekkert minna en afsögn Árna Matt og Seðlabankastjórn burt dugar til að jafna við útspil Björgvins.
Vill nýja bankastjórn í Seðlabankann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Merkilegt að hann telji stæstu mistökin vera að hafa ekki sett evrópusambandsaðild, sem skilyrði að stjórnarsamstarfinu. Vitnisburður um algera firringu mannsins. Það eru miklu stærri mistök nr. 1. Nr. 2 Evrópusambandsaðild hefði ekki breytt neinu í þessu ferli, nr. 3. Sjálfstæðisflokkurinn hefði aldrei farið í stjórnarsamstarf með evrópusambandsaðild sem skilyrði. Barra svo hann standi leiðréttur blessaður.
Jón Steinar Ragnarsson, 25.1.2009 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.