Gleðilegt eða sorglegt?

Gleðilegt að það sé hægt að manna skólana með hæfileikaríku réttindafólki.

Sorglegt að það þurfi alheims fjármálakreppu og fjöldaatvinnuleysi til þess að fólk geti hugsað sér að fara í kennslustörf.


mbl.is Umsóknum kennara rignir inn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sá sem fer í neyð í kennslu, finnst mér ekki góður starfskraftur. Aftur á móti er þarna margir sem eru að koma úr námi.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 10:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband