4.4.2014 | 00:32
Halldór Halldórsson er æðsti yfirmaður kerfisins
Halldór segir að í Fréttablaðinu í dag:
"Skólakerfið hefur brugðist börnunum okkar en fær þrátt fyrir það að hjakka í sama farinu án aðgerða."
Halldór Halldórsson hefur verið formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga um árabil. Við grunnskólakennarar höfum verið samningslausir í tvö ár og reynt án árangurs að ræða við samninganefnd sveitarfélaga um breytingar á okkar kjarasamningi með það að markmiði að gera skólakerfið betra.
Halldór og félagar hafa á þessum tveimur árum ekki komið með neinar raunhæfar lausnir í þeim efnum. Þvert á móti hafa sveitarfélögin með Halldór í broddi fylkingar stöðugt fundið afsakanir til að tefja málið og nú er svo komið að grunnskólakennarar eru alveg að missa þolinmæðina.
Svo kemur þessi auglýsing sem snýr öllu á hvolf og er bara þess valdandi að setja málið í hnút frekar en að leysa það.
Það mætti segja ýmislegt um Halldór en lausnamiðaður er hann ekki. Hann er maður átaka.
Vilja borgarbúar slíkan mann?
Gagnrýnin snýr að kerfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2013 | 21:29
Minnir mig á eina af síðustu embættisfærslum Einars K. Guðfinnssonar
Þetta eru forkastanleg vinnubrögð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.4.2011 | 17:29
Vantrauststillaga
Bjarni Ben var spurður að því í Silfri Egils í dag hvort hann myndi leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Hann svaraði að "það kæmi til greina".
Sigmundur Davíð var spurður að því í Silfri Egils í dag hvort hann myndi leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Hann svaraði að "það kæmi til greina".
Ég spyr; Af hverju var svarið ekki afdráttarlaust já?
Þora þessir menn ekki í kosningar?
Undirskriftir gegn stjórninni? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.7.2010 | 10:39
Það sem ekki má
Það má ekki:
- hækka skatta
- segja upp fólki
- ekki skera niður til vegamála
- ekki skera niður til verklegra framkvæmda
Samt þarf að stoppa uppí fjárlagagatið.
Þetta dæmi gengur ekki upp.
Forseti ASÍ vill fremur lækka skatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2010 | 09:03
Að hafa áhrif
Það er ánægjulegt að einn af forystumönnum í Sjálfstæðisflokknum telji það betra að vinna innan ESB en utan. Eða eins og Halldór segir:
"Þessi vettvangur mun hjálpa okkur við að koma hagsmunamálum okkar á framfæri á upphafsstigum mála innan Evrópusambandsins. "
Hver er svo að halda því fram að við komum ekki til með að hafa áhrif innan ESB?
Vilja sleppa við stóran hluta ESB-löggjafar um sveitarstjórnarstigið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.6.2010 | 10:26
Hverfur massi við frystingu?
Umhverfisvænna að þurrfrysta lík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.6.2010 | 09:46
Hvað með lögheimili?
Sameiginleg forsjá segir ekki allt. Hvað með lögheimili barnanna? Skiptast þau jafnt á milli karla og kvenna?
Það foreldri sem barnið er með lögheimili hjá fær barnabætur en ekki hitt.
Það foreldri sem barnið er með lögheimili hjá ræður hvar á landinu það býr og þar með í hvaða grunnskóla barnið fer.
Það foreldri sem barnið er EKKI með lögheimili hjá er barnlaust í skilningi skattalaga.
Sameiginleg forsjá segir bara hálfa söguna.
85% barna í sameiginlegri forsjá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2010 | 09:37
Óumdeilt
"Sigurður Kári sagði óumdeilt að Icesave-málið varðaði einhverja mestu þjóðarhagsmuni sem þjóðin hefði staðið frammi fyrir."
Er það óumdeilt Sigurður Kári?
Hvað með 300 milljarða gjaldþrot Seðlabankans? Eru það ekki líka þjóðarhagsmunir?
Rannsókn á Icesave-málinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2010 | 09:14
Gæsluvarðhald
Fyrir tveimur dögum birtist þessi frétt um mann sem sat í gæsluvarðhaldi í tuttugu daga. Hann var grunaður um lögbrot. Eftir nánari rannsókn sá ákæruvaldið ekki ástæðu til að ákæra og maðurinn því laus allra mála.
Nú spyr ég: Hvar eru núna blogg og greinarskrifin um misnotkun gæsluvarðhalds eins og þegar Kaupþingsmennirnir voru hnepptir í varðhald?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2010 | 11:13
Hvað er ósmekklegt við þessa tillögu?
Nefndin fái fullan aðgang að skjalasafni Kópavogsbæjar og öllum gögnum er varða stjórnsýslu bæjarins. Þá leiti hún upplýsinga hjá aðilum utan stjórnkerfisins eftir þörfum. Lokaskýrsla nefndarinnar liggi svo fyrir eigi síðar en 31. desember 2010. Bæjarráð ákveður þóknun nefndarinnar."
Vegið að bæjarfulltrúum og starfsmönnum Kópavogs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)