Hvað er ósmekklegt við þessa tillögu?

"Bæjarráð samþykkir  að skipuð verði nefnd þriggja óháðra sérfræðinga sem hafi það verkefni að yfirfara stjórnkerfi og stjórnsýslu Kópavogsbæjar. Nefndin skal leggja fram starfsáætlun fyrir 15. júní 2010, þar sem fram komi m.a. umfang og áherslur í starfinu, auk áætlaðs kostnaðar.

Nefndin fái fullan aðgang að skjalasafni Kópavogsbæjar og öllum gögnum er varða stjórnsýslu bæjarins.   Þá leiti hún upplýsinga hjá aðilum utan stjórnkerfisins eftir þörfum.  Lokaskýrsla nefndarinnar liggi svo fyrir eigi síðar en 31. desember 2010.  Bæjarráð ákveður þóknun nefndarinnar."


mbl.is Vegið að bæjarfulltrúum og starfsmönnum Kópavogs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband