Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Vegna bloggs um barnalög
Sæll, Sigurður! Ég las blogg þitt þar sem þú krafðist breytinga á barnalögum og er hjartanlega sammála. Áratuga reynsla mín af sænskum vettvangi (ég er nýfluttur heim til Íslands) segir mér að staða mála þar sé litlu skárri. Ég leyfði mér að benda á bloggið þitt í bloggfærslu minni og vona að það sé í lagi þín vegna. Jakob S. Jónsson
Jakob S Jónsson, fim. 12. mars 2009