Leiðir til lausnar

Þessi ríkisstjórn nýtur ekki trausts, hvorki almennings né meirihluta þingmanna. Því miður eru ekki margir kostir í stöðunni og stjórnarandstöðuflokkarnir hafa sýnt í umræðunni að þeim er ekki treystandi heldur.  Ef ríkjandi stjórn ætlar að starfa fram að kosningum þarf að gera eftirfarandi breytingar. 

Kosningar eins fljótt og hægt er, mars eða apríl.

Nýr stjórnarsáttmáli þar sem einblítt er á efnahagsmál.

Verulegar breytingar í ráðherraliði beggja flokka.

Stjórn Seðlabankans víki svo og forstjóri FME.

Með þessu móti mætti lægja mestu óánægjuöldurnar.


mbl.is Stjórnarskipti breyta engu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já sennilega lægir það öldurnar, en er ekki fréttin rétt, aldrei þessu vant?

Ný stjórn breytir engu, þær hafa engu breytt síðan ég man eftir mér og munu ekki breyta neinu nú.

Það þarf grundvallarbreytingu, t.d. eitthvað í þessa átt: http://www.nyttlydveldi.is/

Gullvagninn (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 10:20

2 identicon

Asskoti ertu hittinn SHG. Skoðaðu þetta hjá mér.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband