14.1.2009 | 08:42
Aftur til fortíðar
Með þessum aðgerðum er grunnskólanum kippt mörg ár aftur í tímann. Hugtök eins og einstaklingsmiðað nám og skóli án aðgreiningar hverfa.
Nú þegar er búið að skera niður fjölmargar vettvangsferðir sem nemendur hafa farið í s.s Reykir, Alviðra og ýmsar safnaferðir. Því má álykta að námið í grunnskólanum verði ekki eins innihaldsríkt og áður.
Var ekki einhver að tala um að kreppan ætti ekki að bitna á börnunum?
Óttast fjölgun í bekkjum og fækkun kennara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.