25.9.2008 | 16:41
Grunnskólakennarar fengu 19% hækkun en ekki 30%
Bara svo því sé haldið til haga þá fengu grunnskólakennarar 19% kauphækkun í kjölfars 7 vikna verkfalls haustið 2004 en ekki 30%. Kostnaðarauki sveitarfélaga vegna kjarasamningsins var hins vegar 30% en rúm 10% af því runnu ekki í vasa kennara.
Svo má benda á að launaskrið á hinum almenna vinnumarkaði á þessum tíma var tölvuvert og m.a. hækkuðu verkamenn um rúm 28% á árunum 2004-2007. Þessar tölur má auðveldlega finna á vef hagstofunnar.
Fara fram á sömu hækkun og ljósmæður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þessi 30% söngur er sunginn víðar en á Skaganum. Hér er sungið falskt.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.