Enn falla sprengjur í Silfri Egils

Ég hélt að bomba Guðjóns í síðasta þætti Egils væri einsdæmi en annað kom á daginn í dag. Kosningastjóri F listans í síðustu borgarstjórakosningum, Sveinn Aðalsteinsson, var gestur í Silfri Egils í dag. Sveinn, sem jafnframt er  7. maður F-listans sagði að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson verði raunverulegur borgarstjóri nýs meirihluta því að Ólafur F. Magnússon ráði ekki við verkefnið og sjálfstæðismenn hafi misnotað sér hann. Hann sagði einnig að Ólafur F. hefði ekki haft neitt samráð við einn né neinn.

Sjá nánar á eyjunni.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sennilega rétt mat, vona þó ekki. Mér hefur oft geðjast að því hvað Ólafur er þó samkvæmur sjálfum sér. En hann er ekki foringi blessaður.

Hólmdís Hjartardóttir, 28.1.2008 kl. 01:27

2 identicon

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband