Hvað tefur?

Þar sem ég er nú sjálfur í forsvari fyrir stéttarfélag þá hef ég fylgst með þessu ferli af miklum áhuga. Mér fannst ótrúlegt hvað ASÍ og aðildarfélögin hafa verið róleg. Kröfugerð kynnt að hluta í byrjun desember og viðræðum strax slitið fram yfir áramót. Svo virðist sem að nú sé verið að bíða eftir útspili frá ríkisstjórninni, annars verði kjaraviðræðum vísað til ríkissáttasemjara.

Ég hélt að kjarasamningurinn hefði runnið út um áramót og að það væri metnaður samninganefnda félaganna að gera nýjan samning sem tæki við hinum gamla. Ekki sé ég að tíminn sé að vinna með mönnum.


mbl.is Formenn aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins ráða ráðum sínum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, ég bloggggg gogg a um sama efni. Reynslan sýnir að það eigi að skjóta kjarasamningum strax og hægt er til sáttasemjara - því miður.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband