Foreldrar bera ábyrgð

Foreldrar bera ábyrgð á því að börn þeirra séu að hanga í tölvunni fram eftir nóttu. Ég sé bara ekki hvað er vandamálið. Ef barnið er of mikið í tölvunni að mati foreldra þá biðja foreldrar barnið að minnka notkunina. Ef það dugir ekki þá skipa. Ef það dugir ekki þá er tölvan tekin af barninu.

Ég hef aldrei skilið þá foreldra sem segja að barnið þeirra hangi alltof mikið í tölvunni og það sé ekkert hægt að gera. (Ekki nema barnið sé flutt að heiman)


mbl.is Skrópa vegna tölvuleikja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bjóst jafnvel við að skólakerfinu yrði kennt um vandann! Vísa þér á ekkifrétt hér en þetta er týpísk vandamálafrétt. En ...sem beturfer er til "velmenntað fagfólk" til að hlaupa í skarðið...eða hvað?  Breyttu starfsheitunum kennari og leiðbeinandi í læknir og hreinsitæknir. Spurning um takmörkun á barnsburði kennara?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 11:03

2 Smámynd: Sigurður Haukur Gíslason

Ég þekki mann sem hefur oft farið í flugvél og alltaf hagað sér vel.

Spurning hvort ég gefi Flugleiðum símanúmerið hans ef þeir lenda í vandræðum með sína flugmenn.

Sigurður Haukur Gíslason, 23.11.2007 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband