31.10.2007 | 13:41
Hlutverk stéttarfélaga
Er það hlutverk stéttarfélaga að búa til nýtt almannatryggingarkerfi? Núverandi kerfi er ekki gott og því þarf að styrkja það en ekki að búa til annað kerfi sem er fjármagnað beint af launþegum. Það er mín skoðun að stéttarfélög eigi ekki að styrkja fólk til gleraugnakaupa eða að fara til sjúkraþjálfara heldur á það að vera á herðum hins opinbera.
Eru meðlimir í starfsgreinasambandinu fylgjandi því að fá nýtt almannatryggingakerfi í stað launahækkana?
Áfallasjóður áfall fyrir ÖBÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.