25.10.2007 | 16:29
Fjárfesta í menntun
Ég reikna með að hluti af þessum peningum verði notaðir til að hækka laun leik- og grunnskólakennara í bænum, ekki veitir af. Með því móti tæki Kópavogur frumkvæði til að laga kjör þessara stétta og um leið að fjárfesta í menntun barnanna.
Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar 2,1 milljarður króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.