Jafnréttisáætlun í verki?

Af heimasíðu nemendafélagsins má sjá að nefndir og ráð eru tólf og í þeim sitja 43 nemendur. 30 strákar og 13 stelpur. Er það góður árangur í jafnréttismálum?

Sjá heimasíðu nmk: http://nmk.is/index.php?option=com_efni&sida=felog&Itemid=29

 


mbl.is MK fékk viðurkenningu Jafnréttisráðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valgerður Halldórsdóttir

Skólastjóri benti á þessa skekkju þegar hún tók við verðlaunum og sagði að þar þyrfti að bæta úr. En það sitja fjórir drengir og ein stúlka í stjórn nemendfélagsins.  Þessi verðlaun geta verið hvattning til að gera enn betur!

Valgerður Halldórsdóttir, 24.10.2007 kl. 23:20

2 Smámynd: Sigurður Haukur Gíslason

Ég las aftur greinina og skil þetta betur núna. MK fékk verðlaun fyrir góða jafnréttisáætlun, það er bara eftir að hrinda henni í framkvæmd.

Sigurður Haukur Gíslason, 25.10.2007 kl. 08:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband