12.6.2010 | 09:37
Óumdeilt
"Sigurður Kári sagði óumdeilt að Icesave-málið varðaði einhverja mestu þjóðarhagsmuni sem þjóðin hefði staðið frammi fyrir."
Er það óumdeilt Sigurður Kári?
Hvað með 300 milljarða gjaldþrot Seðlabankans? Eru það ekki líka þjóðarhagsmunir?
Rannsókn á Icesave-málinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.