180 skóladagar nemenda eru bundnir í lög

Í 28 gr. grunnskólalaga stendur eftirfarandi:

Starfstími nemenda í grunnskóla skal á hverju skólaári vera ađ lágmarki níu mánuđir. Skóladagar nemenda skulu eigi vera fćrri en 180. Skipting milli kennsludaga og annarra skóladaga nemenda er á ábyrgđ skólastjóra ađ höfđu samráđi viđ skólaráđ og ađ fenginni stađfestingu skólanefndar.

Ţađ ţarf ţví ađ breyta grunnskólalögum ef fćkka á skóladögum nemenda niđur í 170 daga. Ţađ tekst nú varla fyrir kosningar. Eđa ćtla menn ađ breyta lögunum rétt fyrir skólasetningu í ágúst?

 


mbl.is Starfsmenn Akureyrarbćjar taki einn launalausan frídag í mánuđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband