Dagur næsti formaður?

Nú er lag fyrir Dag að uppfæra framboð sitt til varaformanns og bjóða sig fram til formennsku í Samfylkingunni. Þar eru mjög margir kjósendur óákveðnir því þeir gátu ekki hugsað sér að kjósa þá sem stóðu vaktina þegar allt hrundi.

Ef Samfylkingin á sínum tíma treysti Degi fyrir að vera borgarstjóri þá hlýtur hún að treysta honum til formennsku í flokknum.


mbl.is Ingibjörg Sólrún hættir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haukur Gíslason

Það getur verið að Lúðvík sé þungaviktarmaður í Hafnarfirði en ég held að aðdráttarafl hans á landsvísu sé ekki eins sterkt og aðdráttarafls Dags.

Sigurður Haukur Gíslason, 8.3.2009 kl. 17:43

2 Smámynd: Jens Ruminy

.... hvað með Kristján Möller?

Jens Ruminy, 8.3.2009 kl. 17:55

3 Smámynd: Marteinn Unnar Heiðarsson

Dagur sem formaður held ég að sé besti kosturinn fyrir flokkinn.Ekki vil ég sjá Jón Baldvin þarna,það gilda reglur um að menn hætti að vinna 67 ára og það hlítur líka að gilda um menn í framboði.Ekki vil ég sjá Jón B sem formann.

Marteinn Unnar Heiðarsson, 8.3.2009 kl. 18:00

4 Smámynd: Jón H B

Dagur er minn maður, ég kem til með að styðja flokkinn aftur ef hann kemur í formanninn

Jón H B, 8.3.2009 kl. 18:25

5 Smámynd: Sigurður Haukur Gíslason

Jens! Þú ert að grínast, er það ekki? Kristján Möller??

Sigurður Haukur Gíslason, 8.3.2009 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband